8.11.2008 | 10:52
Þjóðverjar í vanda vegna Íslands
Það er eins og að við séum búin að setja alla Evrópu á hausinn samkvæmt fréttum sem maður les, það kenna allir okkur um sýn fjárhagsvandræði .
Ég spyr bara hvar eru allir þessir miljarðar sem Evrópubúar segja að við skuldum þeim ekki hafa þeir allir gufað upp?
Mér er farið að líða eins og bankaræningja þegar maður les fréttirnar í blöðunum.
Vandi vegna Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er dálítið einkennilegt að fjárfestingar 20 - 30 íslendinga skuli geta verið að setja Þýskaland hálfa leið á höfuðið.
En varðandi það hvort milljarðarnir hafi gufað upp, er það ekki einmitt tilfellið? Þ.e.a.s. frá okkar bæjardyrum séð. Þeir keyptu fyrirtæki á uppsprengdu verði sem eru núna verðlaus og einhverjir sælir fjármagnseigendur hirða peningana.
Eggert Jóhannesson (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.