8.11.2008 | 10:52
Þjóðverjar í vanda vegna Íslands
Það er eins og að við séum búin að setja alla Evrópu á hausinn samkvæmt fréttum sem maður les, það kenna allir okkur um sýn fjárhagsvandræði .
Ég spyr bara hvar eru allir þessir miljarðar sem Evrópubúar segja að við skuldum þeim ekki hafa þeir allir gufað upp?
Mér er farið að líða eins og bankaræningja þegar maður les fréttirnar í blöðunum.
![]() |
Vandi vegna Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
Fólk
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
Viðskipti
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
- Ríkissjóður ósjálfbær með óraunhæfar áætlanir
- Bakkavör og Greencore í sameiningarferli
- Áætlanagerð oft á sjálfstýringu
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
Athugasemdir
Það er dálítið einkennilegt að fjárfestingar 20 - 30 íslendinga skuli geta verið að setja Þýskaland hálfa leið á höfuðið.
En varðandi það hvort milljarðarnir hafi gufað upp, er það ekki einmitt tilfellið? Þ.e.a.s. frá okkar bæjardyrum séð. Þeir keyptu fyrirtæki á uppsprengdu verði sem eru núna verðlaus og einhverjir sælir fjármagnseigendur hirða peningana.
Eggert Jóhannesson (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.