4273 Km

Jæja þá er þessi túr búinn og maður hefði viljað halda áfram en það er ekki hægt að leik sér endalaust þó svo að maður hefði viljað það. Þegar við komum í land á seyðisfirði var beljandi rigning og ég þurfti aðfara í regngallann í fyrsta skipti í túrnum. hann Einar stóð við hjólið sitt uppi á götu og veifaði okkur alveg hundblautur en stóð sig eins og hetja bara til að taka á móti okkur og hlynur var þarna líka en hann var bara á rútunni sinni (Líklega að vinna) en það eru bara alvöru hjólamenn sem fara frá Eskifirði til Seyðisfjarðar og sömu leið til baka í þessari rigningu bara til að taka á móti okkur og þökkum við kærlega fyrir það, en þá er bara að byrja að safna fyrir næstu ferð  Kv. NíelsEvropuferð 311

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Páll Harðarson

Við feðgar þökkum kærlega fyrir okkur !

Högni Páll Harðarson, 20.6.2008 kl. 10:18

2 identicon

Velkomin heim, ég hefði verið til í að fara með þér þessa ferð, þetta hlítur að hafa verið gaman.

Hörður (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Er fyrrum sjómaður og atvinnubílstjóri en vinnur nú í álgeiranum hefur brennandi áhuga á mótorhjólum
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 773

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband