25.4.2008 | 18:21
Gott veður á Mjóeyri
Fór á rúntinn þegar ég vaknaði eftir næturvaktina æðislegt veður og fór ég á þeim gamla, hitti lýtin gaur á Mjóeyri sem verður kannski mótorhjólagaur þegar hann verður stór. Mjóeyri er mjög góður áningastaður fyrir mótorhjólamenn og konur og mæli ég með að þeir sem eru á ferðinni hér fyrir austan hafi samband http://www.mjoeyri.is/ þið sjáið ekki eftir því.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er gott að koma á Mjóeyri, hvort sem þú ert á móturhjóli eða ekki, alltaf tekið vel á móti manni þar - og sérstaklega af litla gaurnum honum Antoni Berg, hann klikkar sko ekki á gestristnini, frekar en foreldrarnir.
Og já, gleðilegt sumar elsku frændi og hafðu það gott, maður verður bara að setja hérna inn kveðjur eins og við búum í milljón kílómetra frá hvort öðru en ekki nokkurra kílómetra
Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.4.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.