Öryggið á oddinn 4

Lausamöl getur verið stórhættuleg fyrir mótorhjólafólk og finnst mér vegagerðin og sveitarfélög ekki standa sig í að hafa vegi lausa við mölina (cocopufs) eins og við hjólafólk köllum þetta.......

Og þá er það framhaldið.

Bifhjólamaður.

Hafðu eftirfarandi í huga:

10. Sýndu tillitsemi og varúð, vertu viðbúinn því að aðrir geri mistök.

11. Útskírðu fyrir farþeganum þínum hvað hann þarf að gera svo ferð ykkar verði bæði þægileg og örugg.

12.Vertu alltaf í hlífðargalla sama hve langt eða stutt þú ferð. Mundu, gallinn er eina vörnin sem skilur milli þíns og vegarins.

 

Ökumaður.

Hafðu eftirfarandi í huga:

10. Hafðu varann á þér. Líkt og þú get ég gleymt að gefa stefnuljós.

11. Líttu í kringum þig og leitaðu að mér áður en þú bakkar út úr stæði eða opnar hurð.

12. Mundu alltaf eftir mér. Ég vil hvorki eignast blátt sérmerkt stæði né varanlegan samanstað í kyrrlátum garði.

th_dragon-pictures-057

Hafið góða helgi og komið heil heim .................................................


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Er fyrrum sjómaður og atvinnubílstjóri en vinnur nú í álgeiranum hefur brennandi áhuga á mótorhjólum
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 781

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband