14.1.2009 | 18:07
Egilstaðir Reykjavík
Ef ég fer frá Egilstöðum til Reykjavíkur og til baka aftur kostar það mig 31,440 kr að vísu á fullu verði en þetta er dálítið skrítið að það skuli vera svona miklu ódýrara frá kef til boston
Yfir 2 þúsund sæti seld til Boston | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég fer frá Íslandi til Boston og til baka kostar það mig 183.180 kr að vísu á dýrasta fargjaldi. Ég kemst milli Reykjavíkur og Egilsstaða og til baka á ódýrasta fargjaldi (sem ég get fengi í þessari viku amk) fyrir 13.200 kr og get valið um meira en eina brottför á dag. Skrítið...
Hilmar (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 23:39
Fargjaldafrumskógurinn er ekkert auðveldur að rata um. Alla vega ekki ef maður þarf að millilenda einhverstaðar og skipta um vél.
Annars er það oftast þannig að ef maður kemst ódýrt aðra leiðina er rándýrt að fara hina. Þannig er það í 80% tilfella. Það er því oftast sem happdrætti ef maður fær feriðina fram og til baka á allra lægsta verði.
Svo er það nú þannig aðþað er oftast ódýrara að fljúga með Icelandair, frá Noregi til USA en til Keflavíkur. Veit ekki af hverju það er.
Annars "vann" ég í happdrættinu í gær. Fékk ferð frá Ósló til Vilnius, fram og til baka, á 4500 ÍKR.
Dunni, 15.1.2009 kl. 06:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.