16.12.2008 | 22:07
Toppar í bönkum
Mér finnst dálítið skrítið að topparnir í bönkunum skuli fá að vera í lykilstöðum í þjóðfélaginu eins og staðan er í dag.
Það þarf að byggja upp traust meðal almennings og erlendra fjárfesta á kerfinu hérna og það mun vera dálítið vafasamt á meðan þetta er svona .
Tökum dæmi : Ef forstöðumaður á leikskóla yrði nappaður fyrir að misnota börn og hann yrði lækkaður í tign og væri settur sem starfsmaður í mötuneytinu á sama leikskóla mundi fólk treysta þessum leikskóla fyrir börnunum sínum áfram það held ég ekki.
Við þurfum að byrja upp á nýtt með nýju og fersku fólki.
Fyrrum bankastjórar koma ekki að rekstri Nýja Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.