26.10.2008 | 23:45
Hellisheiði og Öxi
Maðurinn getur ekki verið með réttu ráði að fara þessa fjallvegi eins og veðrið var í dag, og þó maðurinn hefði verið á jeppa skiptir það ekki máli.
Þegar skyggnið er svona lélegt er algert glapræði að fara td á Hellisheiði eystri því lítið má útaf bera að bílar falli langa leið niður ef þeir lenda útaf og þá er ekkert víst að menn finnist strax.
Snjórinn sem fellur svona fyrst á haustin er mjög háll og þó menn séu á vetrardekkjum þá geta bílarnir runnið til og lent útaf, það er ekki nóg að vera á 4x4 í snjó það þarf líka heila í bílstjórann.
![]() |
Björguðu sama manni tvisvar í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ólöglegt litarefni í paprikukryddi
- Sakfelldir og dæmdir til að greiða 140 milljónir
- Sex skjálftar yfir 4 og einn yfir 5 að stærð
- Ekki gott að byggja upp einhver gettó
- Hitinn gæti náð 20 stigum
- Gefur út ferðaleiðbeiningar: Alvarlegt bakslag
- Landgrunn Íslands nær lengst 570 mílur
- Yfirgengilegur sóðaskapur í Hlíðunum
- Þurfum að þora að horfast í augu við vandann
- Förum yfir allar sviðsmyndir
Erlent
- Embættismaður drepinn í Úkraínu
- Kínverjar slá til baka
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
Viðskipti
- Smá kostnaður á milli vina?
- Líkur á samdrætti í BNA
- Enn skelfur markaður og Kína bregst við
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.