26.10.2008 | 23:45
Hellisheiði og Öxi
Maðurinn getur ekki verið með réttu ráði að fara þessa fjallvegi eins og veðrið var í dag, og þó maðurinn hefði verið á jeppa skiptir það ekki máli.
Þegar skyggnið er svona lélegt er algert glapræði að fara td á Hellisheiði eystri því lítið má útaf bera að bílar falli langa leið niður ef þeir lenda útaf og þá er ekkert víst að menn finnist strax.
Snjórinn sem fellur svona fyrst á haustin er mjög háll og þó menn séu á vetrardekkjum þá geta bílarnir runnið til og lent útaf, það er ekki nóg að vera á 4x4 í snjó það þarf líka heila í bílstjórann.
Björguðu sama manni tvisvar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.