16.10.2008 | 19:06
Flöggum öll
N1 og Eimskip tóku upp á því að flagga Íslenska fánanum til að sína samstöðu og stappa í okkur stálið og hvetja alla til að gera það sama en ég á enga flaggstöng svo ég flagga mínum fána bara hérna og vona að fleiri flaggi honum líka því okkur veitir ekki af samstöðu ............ Áfram Ísland
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 966
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég myndi flagga ef ég ætti fána og ef Eimskip væri íslenskt.
Thee, 21.10.2008 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.