4.9.2008 | 22:26
Sprengt fyrir Norðfjarðargöngum
Við þurfum að fá fleiri sona sprengingar á öllu landinu en næstu göng þyrftu að vera milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar það þíðir ekki að bjóða fólki upp á það að þurfa að keyra upp í 635 metra hæð til að fara í gegnum oddskarðsgöng sem eru ekki breiðari en svo ef tveir flutningabílar hittast þar þarf annar að bakka stundum langa leið út aftur og það er ósættanlegt með öllu, og eins og einhver sagði grundvöllur fyrir framtíðinni eru góðar samgöngur ekki bara á suðvesturhorni heldur allstaðar .
Við borgum nógu mikið í eldsneytisskatta svo það ættu að vera nógir peningar fyrir göngum og tvöföldun vega hér á landi. Þetta land er næstum vanþróað þegar kemur að vegakerfinu miða við öll þau lönd sem við erum alltaf að bera okkur saman við .
Það er árið 2008 og ekki er búið að leggja slitlag á þjóðveg eitt sem er alveg skandall fullt af einbreiðum brúm eru ennþá á þjóðvegum sem er alveg stórhættulegt þetta er það sem Kristján Möller þarf að laga .
Ég er alveg tilbúin að borga þetta eldsneytisverð áfram ef við fáum betri vegi annars ekki .........
Sprengt fyrir Óshlíðargöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Það er búið að ákveða hvenær sprengt verður fyrir Norðfjarðargöngum. Misstirðu af því?
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.9.2008 kl. 22:41
Greinilega...................
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, 4.9.2008 kl. 23:21
Það verður byrjað næsta haust
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.9.2008 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.