7.8.2008 | 09:59
Umhverfisvernd
Það er alveg merkilegt hvað umhverfisvernd hvílir þungt á landanum þegar eitthvað á að byggja úti á landi , en ef eitthvað á að rísa á suðvesturhorninu þá virðist það rosa gott fyrir alla og þjóðarbúið og umhverfishugsun er fokin út um veður og vind .
Olíuhreinsistöð: Umhverfismat er næsta skref | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú leggur sem sagt til að í Arnarfirði rísi olíuhreinsunarstöð... í Dýrafirði mætti reisa sorpbrennslu og gera urðunarstað fyrir landið... svo mætti skella niður einu kjarnorkuveri í Jökulfjörðum... allt mundi þetta skila tekjum svo um munaði... annars ... ér er eins og þú á landsbyggðinni og vona að ég verði aldrei þannig að allt megi til að redda augnabliksvandræðum.... eina sem ég vil að menn geri .... hugsi til framtíðar og með heildarhagsmuni okkar og afkomenda okkar að leiðarljósi.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.8.2008 kl. 10:29
Hefurðu virkilega ekki tekið eftir allri andstöðunni við álverið í Helguvík og Bitruvirkjun, Níels? Svo ekki sé minnst á virkjanir í neðri hluta Þjórsár!
Andstaða við mengandi stóriðju er síður en svo einskorðuð við framkvæmdir "úti á landi!"
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.