19.7.2008 | 02:10
Öryggið á oddinn 5
Jæja þá er það síðasta færslan af þessum lista ... Bifhjólafólk munið það er bráðnauðsynlegt að nota öryggisfatnað svo ekki fari illa fyrir ykkur ef þið dettið .............
Bifhjólamaður:
Hafðu eftirfarandi í huga:
13. Árekstur á 50 km hraða er eins og að keyra fram af þriggja hæða blokk.
14. Ekki láta frelsistilfinninguna skerða frelsi þitt og annarra til að komast heill heim.
15. Sirkusatriði eiga ekki heima í almennri umferð.
Ökumaður:
Hafðu eftirfarandi í huga:
13. Mundu að sá vægir sem vitið hefur meira.
14. Ef akstursmáti minn fer í taugarnar á þér , ekki fara í lögguleik. Hringdu frekar í lögreglu...
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 02:13 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ojjjj hræðilegar myndir
Helena Bjarnþórsdóttir, 23.7.2008 kl. 22:03
Þetta eru, því miður, ekki verstu myndirnar af þessari síðu. Ég hef skoðað hana annað slagið til þess að minna sjálfan mig á það hvar við, mótorhjólafólk, erum berskjölduð í umferðinni.
Hafa ber þó í huga að myndir á þessari síðu eru ekki alltaf teknar þar sem ökumenn bifreiða eru valdir að slysum, sumar eru mjög góðar áminningar um að nota viðeigandi hlífðarfatnað og að fara að öllu með gát í umferðinni.
Steinmar Gunnarsson, 25.7.2008 kl. 16:51
Ég setti þessar myndir nú til þess að minna okkur að þetta getur verið hættulegt sport ef menn hugsa ekki hvað þeir eru að gera ..............
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, 28.7.2008 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.