15.7.2008 | 18:30
Öryggið á oddinn
Ég vil bara benda öllum ökumönnum á að fara varlega í umferðinni
Bifhjólamaður.
Hafðu eftirfarandi í huga:
1. Lestu ávallt vel umferðina í kringum þig.
2. Fylgstu vel með öðrum ökumönnum og vertu viðbúinn því óvænta.
3. Vertu viðbúinn að gefa eftir forgang sem þú ,,átt" á gatnamótum til þess að bjarga þér. Ekki fórna þér né öðrum í umferðinni í ,,rétti".
Ökumaður.
Hafðu eftirfarandi í huga :
1. Taktu eftir mér. Ég er í umferðinni á mótorhjóli.
2. Ég virka alltaf minni en ég er og er oftast mær en þú heldur. Líttu tvisvar í báðar áttir og gleymdu ekki dauða punktinum. Ég get verið þar.
3. Passaðu bilið á milli okkar, ég þarf jafn mikið pláss og þú og get þurft að bremsa snögglega.
Framhald síðar

Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 965
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrikalegt
Helena Bjarnþórsdóttir, 15.7.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.