10.juni

tad var mikið að eg fann tölvu en tetta er buid ad vera frabair ferd so far. Fyrsti dagurinn for eg i gegn um danmork og nadi luis motorhjolabudinni i lubeck otadan til munster en tar gisti eg fyrstu nottina, flottur stadur hitin 26-28 c og heidskirt rosa heitt var ad kafna tegar eg stoppadi .

dagur 2 byrjadi eg ad fara a skridrekasafnid i munster ( Meirihattar) helt afram til nurburgring en tegar eg kom tangad var buid ad loka brautinni vegna tess ad tad voru rokk tonleikar tar tad voru ekki nema 160 000 mans tar en eg reddadi mer gistingu um 25km nordan nurburg og tar fekk eg nytt dekk a hjolid og tad var mjog gott tvi gamla dekkid var ordid allveg slett eg var svo heppin ad teir attu 1 dekk sem passadi undir hjolid mitt, en jafnvagisstillingin er ekki nou god hja teim en samt allt i lagi Hiti 27-30 c og heidskirt  kom trumuvedur um kvoldid or sma rigning en eg var ad horfa a fotbolta med tjodverjunum og komin a hotel .

dagur 3 For til nurburg og aitladi ad reina fa ad keyra hringinn en svaedid leit ut eins ig eftir sprengjuaras (utihadid a islandi) tessa 25km leid sem eg for fra hotelinu ad nurburg var pakkad af bilum a leid fra svaedinu en eg for upp i kastalan og nadi tar nokrum myndum frabaert utsini en tad tok mig naestum 2tima ad komast fra baenum en tad tokst. Eg haetti vid sviss vegna tess ad vedrid tar var hund leidinglegt og tad er ekki gaman ad keyra yfir fjallvegi i toku og rigningu svo eg tok stefnuna a LUX og sa ekki eftir tvi frabaert ad keira tessa leid stoppadi ekki tar en helt inn i Belgiu en tar mega heimamenn fara ad skoda vegakerfid tad eru hund leidinlegir vegir tar margir steiptir eda eins og Eskfirdingar muna kansgi eftir Strandgotunni heima , fann loksins gistingu kl   22 00 a sveitabae tad var allstadar fullt tar sem eg gadi  en tetta var rett hja landamaerum belgiu og frakklands en tad eru storir herkirkjugardar baedi ur 1a stridi og 2stridi Hiti 26-27 c Heidskirt

Dagur 4 Tok stefnuna a dover og for Eurotunnel en tar hitti eg hjon a Bmw hjoli og tau voru ad koma fra Austurriki en tar var skitavedur og rigning sogdu tau en tad er skuggalega dyrt ad kaupa mida med lestinni svona last minitt tetta kostadi rumlega 100 evrur en vanalega svona 30-40 sogdu hjonin vid mig en eg er buin ad skoda stonehedge dalitid spes stadur en cool og er nuna i smabae sem heitir  pewsey rett nordan stonehedge og hitin er adeins farin ad minka svona 21-24 og tad er adeins svalara bid ad heilsa Niels


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Er fyrrum sjómaður og atvinnubílstjóri en vinnur nú í álgeiranum hefur brennandi áhuga á mótorhjólum
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 913

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband