25.5.2008 | 17:37
Ferrari
Sumir mega allt á meðan aðrir mega ekki einu sinni reka við þá er þeim refsað
Klaga Räikkönen formlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hljómar nú ekki eins og þú hafir séð atvikið. Það gerast tugir árekstra í formúlunni á hverju ári.... er mönnum refsað fyrir þá? Það er nú ekki eins og Ferrari hafi grætt á þessu.
Joseph Mengele (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 18:02
"Sumir mega allt á meðan aðrir mega ekki einu sinni reka við þá er þeim refsað"
Þetta er hárrétt. Ef eitthvað gerist er Ferrari alltaf kennt um það. Ef t.d. Hamilton hefði klesst aftan á Sutil hefði þetta verið "leiðinleg mistök". Svo má ekki gleyma að Mike Gascoyne er auðvitað í nöp við Ferrari eftir að hafa tapað svo oft fyrir þeim.
Rúnar Geir Þorsteinsson, 25.5.2008 kl. 18:19
Ég verð nú bara að taka undir með Mr. Nilla!! Að mínu mati er ekki enn búið að refsa Ferrari liðinu fyrir mesta skandala í íþróttasögunni og hana nú! Þegar Barichello var látinn hleypa Schumacher framúr til að Schumi ynni meistaratitilinn, þetta atvik eitt og sér réttlætir allt það sem Ferrari-menn segja ranglæti á þá, og þ.a.l. verð ég að segja að það á að skella þeim í a.m.k. 1 móts bann fyrir þetta. En það eina sem Gascoyne er að fara fram á er að dómararnir fari yfir málið, og verður það nú bara að teljast réttlætanlegt, það er jú þeirra verk...
Denni P. (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.