Hraði

Ég er ekki hlynntur ofsaakstri á vegunum okkar en það mætti sumstaðar hækka hámarkshraða á þjóðvegum landsins . Mér finnst skrítið að það skuli vera 80km/h í ártúnsbrekku þar sem mjög þung umferð er og 90km/h td. á Holtavörðuheiði þar sem töluvert minni umferðaþungi er , mikið af níum vegaköflum á landinu þola alveg 100-110km/h . Þetta er bara mitt álit Smile Smile Smile Smile Smile
mbl.is Tekinn á 170 km. hraða á Laugarvatnsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Það er nú svo að stór hluti ökumanna keyrir alltaf 10-20 km yfir leyfilegum hámarks hraða, samt er þetta örugglega rétt hjá þér, á einstaka stað þar sem akreinar eru aðskildar eftir áttum.

Hansína Hafsteinsdóttir, 21.5.2008 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36
Er fyrrum sjómaður og atvinnubílstjóri en vinnur nú í álgeiranum hefur brennandi áhuga á mótorhjólum
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 965

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband