22.4.2008 | 18:02
Dekk
Loksins loksins framdekkið var að koma í dag og fór strax undir, vil þakka strákunum í Dekkjahöllinni á Egilstöðum fyrir mjög góða þjónustu (Fínar græjur hjá þeim). Það er ekki gott að vera með mjög slitin dekk á mótorhjóli það er eins og að fara í rússneska rúllettu maður veit aldrei hvar skotið er en hvað um það hjólið er nú klárt fyrir Evrópuferðina hjá mér húrra
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 18:11 | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 967
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.