17.7.2008 | 17:56
Öryggið á oddinn 3
Þá er það framhaldið ........ Mótorhjólafólk verið varkár í umferðinni og munið það eru fullt af vitleysingum á ferðinni sem hika ekki við að svína á ykkur.....................
Bifhjólamaður.
Hafðu eftirfarandi í huga.
7. Gefðu merki tímanlega áður en þú skiptir um akrein. Vertu viss um að þó hafir litið vel í kring um þig, gleymdu ekki dauða punktinum.
8. Horfðu fram á veginn. Hagaðu akstrinum samkvæmt aðstæðum og í samræmi við lög og reglur. Berðu virðingu fyrir sjálfum þér og öðrum.
9. Aktu aldrei undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna.
Ökumaður .
Hafðu eftirfarandi í huga:
7. Láttu ekki útlitið á mér villa um fyrir þér. ég get verið hver sem er; dóttir, sonur, systir,bróðir,mamma ,pabbi ,afi,frænka, frændi vinkona, vinur.......................
8. Horfðu fram á veginn. Hagaðu akstrinum samkvæmt aðstæðum.
9. Aktu aldrei undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna.
Munið lausamöl er stórhættuleg fyrir bifhjólafólk svo ökumenn sláið af þegar þið mætið mótorhjóli þar sem nýtt slitlag er..........................
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2008 | 02:39
Öryggið á oddinn 2
Þá er það framhaldið . Nú eru hjóladagar í nánd á Akureyri og mikið verður um hjól á ferðinni fyrir norðan og vil ég biðja alla fyrir hönd hjólafólks verið á varðbergi við erum líka fólk með fjölskyldur.
Bifhjólamaður .
Hafðu eftirfarandi í huga:
4. Ef bílstjórinn á undan þér snögghemlar, vertu þá viss um að þú getir stöðvað örugglega.
5. Ekki vera feiminn. Láttu sjá þig í áberandi öryggisfatnaði.
6. Gefðu merki tímanlega áður en þú breytir um akstursstefnu.
Ökumaður.
Hafðu eftirfarandi í huga:
4. Fylgstu vel með öllum merkjum frá mér. Gefðu merki áður en þú framkvæmir. Hægðu á þér í tíma svo ég hafi líka möguleika og svigrúm til að bregðast við.
5. Aktu í samræmi við lög og reglur. Aktu eins og þér finnst að aðrir eigi að aka í kring um þig.
6. Sýndu mér tillitsemi og vertu viðbúinn því að ég get ert mistök.
Framhald síðar.
Bílar og akstur | Breytt 17.7.2008 kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.7.2008 | 22:05
Stútur undir stýri
Það eru ekki allir heppnir sem lenda fyrir ölvuðum ökumönnum sumir deyja en aðrir þurfa að lifa það sem eftir er ævinnar afskræmdir eða lamaðir svo úr umferð með BAKKUS þegar við keyrum
![]() |
Of drukkinn til að blása í mæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2008 | 18:30
Öryggið á oddinn
Ég vil bara benda öllum ökumönnum á að fara varlega í umferðinni
Bifhjólamaður.
Hafðu eftirfarandi í huga:
1. Lestu ávallt vel umferðina í kringum þig.
2. Fylgstu vel með öðrum ökumönnum og vertu viðbúinn því óvænta.
3. Vertu viðbúinn að gefa eftir forgang sem þú ,,átt" á gatnamótum til þess að bjarga þér. Ekki fórna þér né öðrum í umferðinni í ,,rétti".
Ökumaður.
Hafðu eftirfarandi í huga :
1. Taktu eftir mér. Ég er í umferðinni á mótorhjóli.
2. Ég virka alltaf minni en ég er og er oftast mær en þú heldur. Líttu tvisvar í báðar áttir og gleymdu ekki dauða punktinum. Ég get verið þar.
3. Passaðu bilið á milli okkar, ég þarf jafn mikið pláss og þú og get þurft að bremsa snögglega.
Framhald síðar

Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.7.2008 | 00:22
Olía Hækkar og lækkar
Maður þarf kannski bara að fara að bora sjálfur eftir olíu úti í garði hjá sér og freista gæfunnar.
![]() |
Olís lækkaði eldsneyti á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2008 | 20:24
Á 212 km hraða
Þetta er alveg svakalegur hraði og ekki sniðugt að vera á svona mikilli ferð í umferð,það þarf ekki mikið til að stórslys verði ég segi Mótorhjólafólk hugsið áður en þið gefið í það er til staður og stund til þess en ekki í umferð. Látið þetta ekki koma fyrir ykkur og munið hlífðarfötin og hjálminn.....
![]() |
Mældur á 212 km hraða; reyndi að stinga af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt 13.7.2008 kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.7.2008 | 18:21
Bíll veltur
Það er ekki gott þegar maður sofnar undir stýri, þegar maður finnur að maður er orðin syfjaður borgar sig að fara út í kant og leggja sig í u.þ.b korter eða eitthvað svoleiðis annars endar ferðin oft með ósköpum.......................
![]() |
Bifreið valt eftir að ökumaður sofnaði undir stýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2008 | 23:44
Löggur hlaupa
Þetta líst mér vel á hjá þessum löggum og það væri gott ef Íslensku félagar þeirra sláist í för með þeim og sýni stuðning í verki
![]() |
Bandarískir lögreglumenn hlaupa til góðs á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 967
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates